Tíbrá - 01.01.1893, Síða 35

Tíbrá - 01.01.1893, Síða 35
31 og gerir þaö, þegar blindnin ætlar að keyra, fram úr öllu hófl; en þegar hann lofar okkur að fá okkar eigin vilja, er það til þess að við lærum af reynslunni, að hans vilji er sá eini holli. Þegar hann lætur okkur reka okkur á, er það til þess, að við verðum varasamari eptir- leiðis, og vjer förumst ekki í blindskerjum lifs- ins. Vissulega mun nú hvorugt ykkar gera það framvegis, að forvitnast um sumargjaflr ykkar, heldur mun ykkur reka minni til þessa. atviks, og þið munuð bíða róleg og vongóð. Sjáið- þið nú börninmín, hvernigöll náttúran hlýðir lög- máli sínu; elcki þrjóskast grösin á vellinum, ekki reyna þau að ræna hvort annað, nje grípa frám í gang tímans, þess vegna er hvert um sig, svo fagurt og frítt. Sjáið þið sólina, hún hlýðir æ sömu lögum, hún breytir ekki rás sinni og því fer allt vel. Skyldi þá maðurinn, hin skyn- semi gædda vera, ekki vilja trúa skapara sín- um og föður fyrir sjer. Látið nú þetta glappa- skot ykkar verða ykkur að varnaði, ekki ein- ungis í veraldlegum hlutum, heldur og í and- legum. Setjið ykkur aldrei á móti guðs vilja eða lögum, og þó þið ekki skiljið ráðsályktanir hans eða breytni við ykkur, þá bíðið eptii’ drottni, hann bíður svo opt eptir okkur«. Að þessari ræðu endaðri, stóð faðirinn upp og gekk heirn með börnin. Þá var dagur að kveldi kominn og allir leikir fallnir í dá; en

x

Tíbrá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.