Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 19

Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 19
15 steinura; það er mjög heimskulegt athæfi. Jeg spurði eiraragis að, hvort þú værir barn, af þvi að undir eins og hrafninn getur gengið einsara- all, þá aflar hann sjer fa^ðu«. »Það skal jeg líka gera, þegar jeg er orðinn stór«, sagði Tómas. »Jeg skal þá læra, hvernig- jeg á að fara að því«. »Jeg er alveg hissa«, sagðí hrafninn. »Þú þarft að læra mikið, áður en þú verður eins vitur og hrafn«. »Það er satt«, sagði Tómas og bcyf ði höfuðið niður á bringuna. »En nógur er tíminn«. »Það er jeg ekkert viss um«, sagði hrafninn. »Þú ert eins stór og 20 hrafnar, og þó hefur þú ekki vit á við einn þeirra. Það er fallegt að iiggja svona í grasinu allan daginn. En sá heimskingi! Farðu i skólann! farðu í skólann! farðu í skólann!« Allir hrafnarnir tóku undir með honum, og gerðu svo mikinn hávaða, að Tómas tók bækur sínar til að henda í þá; en þeir fiugu hærra upp í trjeð og hrópuðu, krá, krá, krá, þangað til að Tómas vildi ekki heyra það lengur, tók um eyrun og hljóp heim að. skólanum, eins fljótt og hann gat. Hann konr ^tógu snemma og kunni vel það, sem hann átti að læra, og fór svo lieim ánægður, af því að skólakennarinn sagði, að hann liefði verið góð- ur drengur. Þegar hann gekk fram hjá sama trjenu, sat gamli lirafninn í því, en leit ekkí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.