Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 76

Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 76
72 eins, og rak liann samstundis út úr húsi sínu. Leuwenhoeck hefur vissulega orðið meir ‘á- gengt, en við mátti búast, þá er tekið er tillit til athugunar-áhalda hans; skarpleiki hans við' rannsakanir hefur fyllilega bætt upp það, sena hinum ijelegu athugunar-áhöldum hans var á- bótavant; og enn virðist erfitt að gera sjer grein fyrir, hvernig honum hefur tekizt að geta sjer til margra hluta, sem honumvareigi unnt að uppgötva með áhöldum sinum. Þessi nafnkunni Ilollendingur hefur sem sje aldrei átt nein stækkunargler, er komizt geti i samjöfnuð við hin ágætu stækkunargler, sem nú eru höfð. Hann hafði einungis mjög ljeleg sjóngler (gler, sem eru í lögun eins og flatbaun),. sem hann bjó sjálfur til, og með þessum áhöld- um gerði hann hinar markverðustu uppgötv- anir sínar. Skömrnu íyrir andlát sitt ánafnaði hann safn- inu »Royal Society* í Lundúnaborg hin helztu stækkunargler sín, er höfðu orðið honum til svo mikils heiðurs, og þar geta menn gengið úr skugga um, hversu Ijeleg þau eru. Hin beztu sjónglerLeuwenhoecksstækkuðuhlutina einungis 160 sinnum. En á vorum dögum eru til lit- laus stækkunargler, sem stækka frá 1200 til 1500 sinnum, og það er ekki langt síðan að stóð i hinu vísindalega tímariti »Kosmosc, að tveimur sjónpípusmiðum í Lundúnaborg hefði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.