Tíbrá - 01.01.1893, Side 55

Tíbrá - 01.01.1893, Side 55
51 Hulirrn fjársjóöur. (Þýtt). Vínyrkjumaður nokkur, sem lá fyrir dauðan- mn, Ijet kalla börnin sín til sin og sagði; »Þuð er fjársjóður í víngarðinum okkar, sem þið getið fundið, ef þið grafið eptir honum«. »Hvar?« spurðu þau öll. Faðir þeirra gat einungis sagt: »Grafið eptir honum«, og dó siðan. Það var naumlega búið að jarða hann, þá er synir iians fóru að grafa eptir fjársjóðnum, sems faðir þeirra hafði talað um, og þeir hugsuðit að mundi vera gull. Þeir grófu, hjuggu, mok- uðu og veltu um moldinni í garðinum hvaó eptir annað, og köstuðu hverjum steini í burtu, en þeir fundu engan fjársjóð, og þeir tóku að hugsa, að faðir þeirra hefði verið að gabba þá. Árið eptir tóku þeir eptir því, að hver vín- planta bar þrefaldan ávöxt, og að berin voru miklu stærri en hjá nágrönnunum. Þá sáu þeir fyrst, að faðir þeirra hefði átt við, að fjársjóð- urinn fengizt ekki nema með miklum erfiðis- munum. Upp frá þvi grófu þeir og veltu um moldinni 1 garðinum á hverju ári, eins og þeir höfðu gert, þc'gar þeir voru að leita að gullinu, og þeir fengu á hverju ári eins ríkulega uppskeru og fyrsta árið. Þessi saga sýnir, hve nauðsynlegt er a5 4*

x

Tíbrá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.