Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 28

Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 28
24 Við rísum upp úrla á morgnana á æskumorgni vorum, þá eruiu við glaðii- og kátir, og fær- umst einlægt, eins og sólin, hærra og hærra á himinhvolfið (hvolf mannlífsins), þangað til áður en oss varir, allt í einu fer að lækka undir fæti; æfisól vor lækkar á lopti, unz hún að lokum gengur undir, ýmist lmlin hretskýjum, eða í sigurdýrð eins og nú. Það fer eptir því, hvernig loptslaginu er háttað, hvort að trúar-og vonar himininn er heiður eða ekki; en sje hann heiður, þá er vel. Aldrei linnir degi nje nóttu; nóttin hlýtur að koma, og þá fær engin erfiðað. Dauðinn hlýtur að koma og við verðum að hætta að vinna, og- því má líkja saman næturhvild- inni og grafarfriðnum. Enn aptur brunar sólin fram úr fylgsni sínu, ung í annað sinn, ef svo mætti að orði kveða, og eptir grafarfriðinn brunar iíka okkar nú dauðlegi líkami, þá dýrð- legi líkami, upp úr rústum rotnunarinnar«. Þennan ræðustúf hjelt faðir nokkur við 7 ára gamlan son sinn, er sat hjá honum úti á túni, meðan sólin var að síga í æginn. Nú stóð hann upp og sagði: »Komum nú inn, Eggert minn! Sólin er nú gengin undir«. »A morgun«, greip drengurinn fram i, »er sumardagurinn fyrsti, þá förum við í sparifötin okkar, og þá förum við í skessuleik suður á bala«. »Hlakkarðu til þess? En hlakkarðu ekki líka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.