Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 22

Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 22
18 henni til að fá á hverjum degi margan góðan miðdegisverð, kvöldverð og morgunverð; en smátt og smátt hjálpaði hann henni í fleiru. Ef jeg heid þannig áfram lengi, er jeg hrædd um, að þú verðir hlessa. Ef, þú svo vilt geta upp á nöfnin á þessum þjónum litlu Sigríðar, ætla jeg að leggja fyrir þig þrjár spurningar, og ef þú getur ekki rjett í þriðja sinni, þá verðurðu að horfa í spegilinn, og þar muntu sjá flesta af þessum þjónum, sem jeg hef talað um. Góöu börnin. Það voru einu sinni 5 systkin, og ef þið viljið vita, hvað þau hjetu, þá skal jeg segja ykkur það. Drengirnir lijetu Arni, hann var 11 ára, Einar, hann var 10 ára og Sigurður, hann var 8 ára. En systurnar lijetu Björg og Margrjet, þær voru báðar 7 ára gamlar, því þær voru tvíburasystur. Einn góðan og fagran veðurdag um vorið sögðu foreldrar þeirra við þau. Nú megið þið leika ykkur í allan dag úti á stekkjartúnsblettinum, þangað til að safnið kem- ur í kvöld; en þið verðið að haga ykkur vel, og þú, Árni, mátt ekki fara í glímu, af því að þú ert svo heilsutæpur. Munið þið nú þetta. Svo fóru börnin út í stekkjartúnið; þar var þá eptir umtali saman kominn hópur af drengjum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.