Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 58

Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 58
51 gamli greifinn. Þá er nðrir veinuðu, hló hann og hlakkaði yfir því, hvnð hátt hnnn gæti selt kornbyrgðir sínar, sem hnnn til varúðnr hat'ði látið íiytja niður í knstalnkjallarann. Eptir þvi sem á leið veturinn, vnrð hungurs- neyðin enn harðnri. Fátæklingarnir úr bænda- þorpunum flykktust í stórborgirnar, en vnr neitað þnr viðtöku sökum neyðarinnar innan borgar, og dóu svo þúsundum saman fyrir utan borgarhiiðin. Allar skepnur og nllt, sem tönn á festi, var etið. Þá komu þau býsn fyrir, nð stórhópar af völskum æddu um allt landið, nð leita sjer að fæðu, og voru svo gráðugar og grimmnr, að menn flýðu undnn þeim. Þá er greiflnn heyrði þnð, vaknaði engin ineðaumkvun í brjósti hans, og í staðinn fyrir að opna kornhlöður sínar og selja fyrir sann- gjnrnt verð, lofaði hann sjálfum sjer því háttð- lega, nð láta ekki af hendi einn einasta korn- pokn, fyrri en hann fengi tíu gyllini u. kr. 17,80 fyrir hvert brauð. »Fyrst fólkið er að hrynja niður úr hungri«, sagði hann með hæðn- isbrosi, »hví jetur þnð þá ekki völskurnar, heldur en að láta svo góða fæðu fnra til ónýt- is«? Þetta voi’u hörð orð, þegar svo var ástntt, og menn festu þau í minni. Eina nótt sat hann uppi í kastala stnum og gladdi sig yfir því, að geta bráðum selt kornið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.