Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 31

Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 31
27 þerraði svefnirm tárin af augum þeirra og læknaði í bráð sorg þeirra og sársauka. Það var friðsæl sjón, að horfa út um glugg- ann á prestssetrinu um miðmorgunsleyti, þegar húsfreyja leit út. Sólin var þá komin upp og kastaði blíðum geislum yfir allt, og var tarin að milda hið svala næturlopt. Snjórinn á heiðinni fyrir handan fjörðinn var svo hvítur og bjartur í samanburði við lilíð- arnar, sem voru orðnar rauðar og auðar. Sjórinn var, rjett eins og himininn, heiður og blár, og blessuð lóan söng með skírum og blíð- um róm: »Dýrðin, dýrðin«. Iíún liafði ekki látið sjá sig fyrri, og var eins og hún, um leið og hún vegsamaði skapara sinn, byði fólki gleði- legt sumar. Húsfreyja fór á fætur, setti upp kaffiketilinn og fór svo að sœkja gjafirnar, því hún ætlaði að færa öllum þær í rúmið. Þar eð Eggert og Þóra sofnuðu svo seint og sváfu svo fast, tímdi hún ekki að vekja þau; en hin börnin ásamt öllu fólkinu, fóru á fætur og fögn- uðu hinu fríða og inndæla sumri. Þennan dag áttu allir frí, og þegar morgunverk voru búin og búið að lesa lesturinn, fóru allir í alls konar leiki, og hver skemmti sjer, sem bezt hann mátti. Klukkan var orðin 12, þegar Eggert og Þóra vöknuðu. Þau risu nú upp á handlegg sjer og litu út um gluggann. En hvað sáu þau? Syst-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.