Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 46

Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 46
42 'verði, til þess að vara hina við, ef einhverja Jiættu ber að höndum. Aparnir eru allir loðnir. Þeir geta gengið ■upprjettir, en ganga þó optast á fjórum fótum. Þeir apa alla hluti eptir, sem þeir sjá, og þegar ■einhver er gjarn á að taka eða herma eptir •öðrum, er hann nefndur »api«. Aparnir geta stundum verið meinlegir í apapörum sínum, og skal jeg segja ykkur lítið dæmi upp á það. Einu sinni gekk sjómaður nokkur í land i ■Suður-Ameríku. Hann liafði meðferðis margar ullarhettur, rauðar að lit, sem hann ætlaði sjer nð selja í næsta þorpi. Vegur hans lá um þvkkvan skóg, þar sem þessir apar áttu heima. Þegar hann var kominn nokkuð inn í skóginn, varð hann þreyttur, og til þess að verja sig sólarhitanum, setti hann eina af rauðu hettun- um á höfuðið á sjer, lagðist siðan niður undir ■eitt trjeð og sofnaði. Þá er hann vaknaði aptur, tók hann eptir því, að allar rauðu hetturnar hans voru horfnar úr pokanum, og samtímis heyrði hann undarlegt skvaldur uppi vfir sjer, svo hann leit upp. Sá hann þá skara af öpum uppi í trjánum, og sjerhver af þcim hafði eina -af rauðu húfunum hans á hausnum. Þeir höfðu tekið eptir rauðu húfunni hans, og til þess að geta líka haft rauða húfu, fóru þeir ofan, á meðan hann svaf, og stálu öllum rauðu hett- unum, sem hann hafði /neðferðis, og hvernig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.