Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 7

Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 7
3 Og börnin fóru hcim að sofa. Þau risu árla á fœtur og fóru upp að klettinum sínum, en litli fuglinn var þar þá ekki. Þau urðu þá mjög hrygg og biðu fram til hádegis, en ekki kom litli fuglinn, og svo urðu þau að fara heim um kvöldið, án þess að sjá hann eða heyra. Þau komu kjökrandi heim til mömmu sinnar og sögðu, að fuglinn þeirra hefði ekki komið á syiluna sína i dag og spurðu hana, hvað mundi vera orðið af honum? »Hann er floginn í burtu«, sagði hún, »því nú er farið að hausta«. »Og hvers vegna getur hann ekki verið lijer eins og við?« spurðu þau. »Þið haflð hús og heimili, og inni hjá ykkur er hlýtt og gott«, sagði hún, »en liann á ekkert hús til að vera í þeear kuldinn kemur, og þess Vegna fer hann hjeðan úr kuldanum og til heitu landanna, þar sem vel fer um hann«. »Og hver vísar honum veginn þangað?« spurðu þau. »Það gerir guð« svaraði hún. »Fer guð þá með honum alla ieið?« spurðu þau. »Já, guð er með öllum sínurn skepnum, og enginn titlingur fellur til jarðar án hans vilja; en guð hefur geflð fuglinum þau hyggindi, að hann finnur á sjer, hvenær tími er kominn til að fara og til að koma aptur á vorin«. 1*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.