Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 37

Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 37
Um liávetnr sjer hreiður út á haflnu býr, . þá drjúg er nótt, en dagur rýr. Nefið er breitt, nokkuð langt, en pipurt þó, kunnur er við Sikileyjarsjó. Nú er átrúnaðurinn á honum horfinn með öllu; hann heitir öðrum nöfnum konungsfiskari og ísfugl (alcedo), hefir langt, sterkt, oddhvasst nef, stutta vængi og stjel, er blágrœnn á lit, og slær í ryðrauðan málmlit. Hann situr á viðargreinum nálægt vötnum, og steypir sjer þaðan niður eptir litlum fiskum og vatnskvik- indum, verpir í djúpum holurn við sjó eða vötn, og býr til hreiður sitt úr uppælubeinum fiska þeirra, sem hann gleypir. Svona hl.jóðar sagan hans fyr og nú. Feldu g’uði vegu þína. Páll Gerharð, sem var eitthvert hið ágætasta sálraaskáld í Þýzkalandi, var prestur í Berlín- arborg frá 1654 til 1666. Um þær mundir gaf stjórnin út það boð, að kirkjur Lúthers- og Zvinglistrúarmanna skyldu sameinast; en þær greindi talsvert á í trúaratriðum. Páli Gerharð, sem var strangur Lútherstrúarmaðúr, fannst, að samvizka sín leyfði sjer það ekki, og var þess vegna á móti því. Það bakaði honum reiði hins þýzka kjörfursta Friðriks Vilhelms, og kom 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.