Tíbrá - 01.01.1893, Page 37

Tíbrá - 01.01.1893, Page 37
Um liávetnr sjer hreiður út á haflnu býr, . þá drjúg er nótt, en dagur rýr. Nefið er breitt, nokkuð langt, en pipurt þó, kunnur er við Sikileyjarsjó. Nú er átrúnaðurinn á honum horfinn með öllu; hann heitir öðrum nöfnum konungsfiskari og ísfugl (alcedo), hefir langt, sterkt, oddhvasst nef, stutta vængi og stjel, er blágrœnn á lit, og slær í ryðrauðan málmlit. Hann situr á viðargreinum nálægt vötnum, og steypir sjer þaðan niður eptir litlum fiskum og vatnskvik- indum, verpir í djúpum holurn við sjó eða vötn, og býr til hreiður sitt úr uppælubeinum fiska þeirra, sem hann gleypir. Svona hl.jóðar sagan hans fyr og nú. Feldu g’uði vegu þína. Páll Gerharð, sem var eitthvert hið ágætasta sálraaskáld í Þýzkalandi, var prestur í Berlín- arborg frá 1654 til 1666. Um þær mundir gaf stjórnin út það boð, að kirkjur Lúthers- og Zvinglistrúarmanna skyldu sameinast; en þær greindi talsvert á í trúaratriðum. Páli Gerharð, sem var strangur Lútherstrúarmaðúr, fannst, að samvizka sín leyfði sjer það ekki, og var þess vegna á móti því. Það bakaði honum reiði hins þýzka kjörfursta Friðriks Vilhelms, og kom 3

x

Tíbrá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.