Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 26

Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 26
22 »Þetta er ekki að haga sjer vel« sögðu þær Björg og Margrjet, og hlupu á eptir kerlingunni með allan matinn sinn í svuntunum og gáfu kerlingunni hann allan. Iiún varð svo fegin, að hún grjet af gleði og bað guð að launa þeim fyrir sig. Svo hlupu þær ánægðar aptur inn í barnahópinn; sumum þeirra þótti þetta íallega gert, en sum kölluðu þær heimskingja að gefa það, sem þeim þætti sjálfum gott. Og svo gengur það opt, að öllum lízt ekki hið sama, en einn er dómarinn, sem rjett dæmir, og það er samvizkan; hún sagði þeim, að þær hefðu gert rjett, og þær trúðu þvi. Rjett í þessu kom stór fjárhópur og með honum margt fólk, menn, konur og börn, því það átti að rýja fjeð, og foreldrar allra barnanna voru þar líka. Nú stukku börnin upp og hjálpuðu til að koma fjenu inn, þvi þeim þótti gaman að eltast við kindurnar, sem stukku út úr hópnum, og koma þeim aptur saman við hann; og þegar búið var að reka fjeð í rjettina, gengu foreldr- arnir til barnanna og spurðu, hversu þau hefðu skennnt sjer; þeim var sagt það. »Og þú hirtir ekki um að vinna fallega knöttinn« sagði faðir Árna, »þó þjer væri skap- raunað til þess. En þú ert sigurvegarinn, því þú varst herra geðs þins, og enginn sigur er stærri en sá. Nú ætlar hún mamma þín að búa þjer til miklu fallegri knött, og skaltu eiga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.