Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 12

Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 12
8 sera lofaði sjálfum sjcr, er hann sá afleiðingarnar, að gera aldrei neitt órjett framar, fyrst að svo margir hefðu hlotið illt af þessu. Eitt vont eptirdæmi leiðir jafnan raarga afvega og hefur ævarandi afleiðingar. Það er því bezt að láta úrið sitt ganga rjett, það er að segja, gera ætið skyldu sína í tækan tíma, því hverjum tima fylgir hans skylduverk, og sje ein stund færð, fylgja ótal aðrar óreglulegar stundir og óunnin verk, sem ekki er jafnan svo hægt að færa í lag aptur. Fýlsungarnir. Uppi í háu, já, afar-háu fjalli, sem allt var þakið grænum syllum og hvannstóð, áttu margir fýlar hreiður. Þeir lágu á eggjunum nætur og daga, nema þegar þeir flugu til sjávar að afla sjer fæðu, þvi fýllinn lifir á síli og sjófangi, sem hann stingur sjer niður í djúpið til að sækja. Loksins komu úr eggjunum ofur- litlir ungar, er urðu alveg hissa, þegar þeir sáu landið í kringum sig og hafið, sem blasti hvít- blátt og spegilfagurt við auganu, og háu svörtu liamrana með grænu syllunum; en þeir hjúfr- uðu sig niður í hreiður sín og biðu þess, að foreldrar þeirra kærnu og gubbuðu ofan i þá slori og síli, sem þeir sjálfir höfðu gleypt. Svona leið langur tími; ungarnir fóru nú að verða stórir, löbbuðu fram á syllurnar og horfðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.