Tíbrá - 01.01.1893, Síða 19

Tíbrá - 01.01.1893, Síða 19
15 steinura; það er mjög heimskulegt athæfi. Jeg spurði eiraragis að, hvort þú værir barn, af þvi að undir eins og hrafninn getur gengið einsara- all, þá aflar hann sjer fa^ðu«. »Það skal jeg líka gera, þegar jeg er orðinn stór«, sagði Tómas. »Jeg skal þá læra, hvernig- jeg á að fara að því«. »Jeg er alveg hissa«, sagðí hrafninn. »Þú þarft að læra mikið, áður en þú verður eins vitur og hrafn«. »Það er satt«, sagði Tómas og bcyf ði höfuðið niður á bringuna. »En nógur er tíminn«. »Það er jeg ekkert viss um«, sagði hrafninn. »Þú ert eins stór og 20 hrafnar, og þó hefur þú ekki vit á við einn þeirra. Það er fallegt að iiggja svona í grasinu allan daginn. En sá heimskingi! Farðu i skólann! farðu í skólann! farðu í skólann!« Allir hrafnarnir tóku undir með honum, og gerðu svo mikinn hávaða, að Tómas tók bækur sínar til að henda í þá; en þeir fiugu hærra upp í trjeð og hrópuðu, krá, krá, krá, þangað til að Tómas vildi ekki heyra það lengur, tók um eyrun og hljóp heim að. skólanum, eins fljótt og hann gat. Hann konr ^tógu snemma og kunni vel það, sem hann átti að læra, og fór svo lieim ánægður, af því að skólakennarinn sagði, að hann liefði verið góð- ur drengur. Þegar hann gekk fram hjá sama trjenu, sat gamli lirafninn í því, en leit ekkí

x

Tíbrá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.