Tíbrá - 01.01.1893, Síða 68

Tíbrá - 01.01.1893, Síða 68
01 sofandi Araba í he'ndi sjer, og verkar á hann ■eptir sínum vilja. Draumar spretta opt af undangengnum hugrenningum ; sjáðu af því, að drottinn hefur athugað Jiugskot þessa manns og byggkökuna, og í vakandi ástandi hefur hann undir búið hann, til þess að hann geti dreyrnt rjett, þegar hann var sofnaður. Guð er eins almáttugur í ósýnilega heiminum og i hinum sýnilega, og hann sleppir ekki stjórn- taumunum, þótt vjer sofum. Það eru ekki allir menu, sem segja frá draumum sínum, og sízt á næturþeli; vanalega láta menn bíða morgunsins, að segja frá þess kyns sundurliðuðum vitrunum. Margsinnis áður hefði þetta eyðimerkurbarn getað hrópað: »Mig dreymdi draum, sem enginn maður getur ráðið«. En i þetta skipti getur hann ekki gleymt draum •sínutn og verður því að segja fjelaga sínum frá honurn. Ef þetta atvik hefði verið íhugað fyrii fram, þá hefði það á einhvern liátt borið þa£ aneð sjer. Það voru til fimmtíu þúsund aðrii hlutir, sem þeir hefðu getað rætt um, og fimm tiu þúsund aðrir menn, sem þeir Gideon hefði getað hitt. Já, það er svo margt á móti því að Gideon skyldi heyra þetta, að jeg hika mjei ekki við að segja: »Hjer er guðs hönd tneð verki«. Hefði jeg verið Gideon, þá hefði je£ gluðst meira af því, að maðurinn sagði draum inn að mjer áheyranda, en yíir ráðningu hans

x

Tíbrá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.