Tíbrá - 01.01.1893, Side 64

Tíbrá - 01.01.1893, Side 64
Útdráttur úr ræöu hins nafnfræga ræðuskörungs C. H. Spurgeons, seni hann hjelt fyrir nokkrum árum í tjaldbúð erkibiskupsins í Lundúnaborg. Draumur Gideons um byggkökuna. (Dóm. bók. 7. kap. 13.—14. v.). Þegar Gideon var kominn að herbúðum Medianita, sjá þá var einn maður að segja öðr- um draum sinn, og hann sagði: »Mig dreymdi draum. Mjer þótti byggkaka velta að herbúðum Medianita, og þegar hún kom að aðalherbúðinni, veiti hún henni um, svo það varð efst, sem áður var neðst«. Þá svaraði hinn : »Það þýðir ekkert annað en sverð Tsraelitans, Gideons Jóassonar. Guð hefur gefið Medianita og herbúðir þeirra á hans vald«. Medianitar, sem voru að brjóta Israelsland undir sig, voru flökkumenn; þeir ijetu ekkert á sjer bera á meðan ; menn sáðu og pJægðu lönd sín oít iofuðu þeim að lifa í voninni um ríkulega upp- skeru, en undir eins og nokkuð ætilegt spratt upp, komti þeir eins og engisprettur og upp- rættu allt. Israelsriki, sem var einu sinni svo voldugt, hafði svo mjög hnignað, að börn þess orkuðu ekki að reka þessa ræningja af' höndum sjerí Já, því var svo rnjög hnignað, að borgir og þorp lágu f rústum, en íbúarnir leituðu sjer hælis í árfarvegum, hömrum og klettaskorum. Sökum

x

Tíbrá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.