Tíbrá - 01.01.1893, Síða 56

Tíbrá - 01.01.1893, Síða 56
52 yrkja vel jörðina, og að luin liefir í sjer fólg- inu mjög ínikiun fjársjóð, ef hans er hyggilega leitað. Sagan af Graff greifa. (Þýtt). Einu sinni í fyrndinui, þegar greifar og bar- ónar bjuggu í kastalaborgunum, sem stóðu á Eínarbökkum, ljet voldugur og grimmur greifi, sem lijet Graff, byggja stóran kastala í miðri ánni, til þess að vera í vegi fyrir skipum, sem sigldu upp og niður ána og heimta af þeim toll. Og ef nokkur skip eða bátar dirfðust að fara fram hjá, án þess að koma við og greiða tollinn, var mönnum, sem voru á kastalamúrn- um, boðið að skjóta á þá með krossbogum, og annaðhvort neyða þá að koma við, eða drepa þá, að öðrum kosti. Þessi barón tók sjer þenn- an rjett sjálfur, af' því að hann var svo yfir- gangssamur og vondur. Allir nær og fjær voru dauðhræddir við hann. Graff greifi átti annan kastala skammt í burtu. Þar hafði hann hermenn til að hnekkja valdi þeirra, sem risu á móti honum. Iíann átti og opt í orrustum við nágranna-barónana, en sigr- aði þá vanalega og ljet þá drepa hina yfirunnu .á hryllilegan hátt. Hann var maður ágjarn og græddi fje á allan hátt, sem hann gat, og með því að kaupa með

x

Tíbrá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.