Tíbrá - 01.01.1893, Síða 67

Tíbrá - 01.01.1893, Síða 67
63 »Sverö guðs og Gideons«. Við þetta óvœnta heróp skefldist óvinaherinnt ' og flúði í ýmsar áttir, en Israelsmenn elta flóttamennina og unnu sigur. Nú skulum vjer með rólegri yíirvegun athuga. drauminn. I fyrsta lagi var það guðs hönd, sem bemi Gideon að ganga einmitt að þessari herbúð innar uin þúsundir annara, þar sem maðurinn var að segja draum sinn, sem útti að tákna sigur Gideons. Að sönnu getur sumum fundizt þetta smá- munir, cn viðburður þessi er engu að siður dásamlegur. I sjónpípunni sjáum vjer nýjan ’ furðuverkaheim, sem vjer ekki þekkjum fyr, og vjer vitum, að guð er eins dýrðlegur í hinu smáa og hann er i hinu stóra, eins óskiljanlega mikill í draumi hermannsins og í flugferð liöf- uðengilsins. Það var, segi jeg, eptirtektarverð ráðstöfun drottins, að manninn skyldi dreyma þennan draum einmitt þá. Heimur draumanna er heimur óskapnaðarins, en guðs hönd, sem öllu stýrir, er einnig þar. Hversu óskiljanlegir og skáldlegir eru ekki draumar vorir stundum; þar koma partar af , þessu og partar af öðru, undarlega samsettir og klæddir í gagnstætt gervi. Hversu margar óskapnaðarmyndir sjáum vjer ekki í svefnin- um, sem hvorki eru til, voru til, eða nokkuru sinni verða til. Ensjáðu! guð hefur iieila þessa

x

Tíbrá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.