Tíbrá - 01.01.1893, Side 27

Tíbrá - 01.01.1893, Side 27
23 hann fyrir hlýðnina«. 0g hann sagði við þá Einar og Sigurð, að þeir hefðu hagað sjer vel, því það væri ragmennska að breyta eptir öðr- um, þegar það væri rangt, það sýndi, að sá væri ósjálfstæður, sem slíkt gerði, og sá sem forðaðist hið illa, aðhylltist hið góða og fagra. Og við þær Margrjetu og Björgu sagði hann, að þær hefðu gert vel, og þeir sem væru hjálp- samir við aðra, gleddu guð sinn. En foreldrar hinna barnanna hryggðust, þeg- ar þeir heyrðu, hvað slæm þau hefðu verið, og sögðu, að þau skyldu ekki aptur fá að leika sjer úti í stekkjartúninu með góðu börnunum hans nágranna síns; og þau skömmuðust sín fyrir að eiga svo slæm börn. Eptir þetta var farið að rýja fjeð; for- eldrar góðu barnanna áttu ekki nærri því eins margar kindur að rýja, eins og sumir hinir; en hverjir haldið þið, að haíi verið rikastir, þeir sem áttu slærnu börnin og miklu ullina, eða þeir sem áttu góðu börnin og litlu ullina?« Hvað segið þið um það, börn mín ? Sum arg'j afi rnar. »Sólin er nú í allri hátign sinni að ganga undir, og deyjandi bjarmi hennar breiðir eins konar friðarblæju yflr lög og láð. Náttúran er sannkölluð fyrirmynd laga þeirra, sem við dauðlegir menn lútum, enda eru það sömu lögin.

x

Tíbrá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.