Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 4

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 4
4 liefur ætlast til að allir skyldu Yera glaðir. Jess vegua sezt barngóður maður niður mitt á meðal barnanna, kínkar kolli framan í sum, rjettir höndina að sumum, og kyssir sum a kinn- ina; liann lætur vel að þeim öllum, ogtekurupp handa þeim gjafirnar, jafnóðum og þau hænrjst að honum. Gæti þetta BUngmannsgaman“ sem heimsækir yður nú, börn mín góð! brugðið sjer í lifandi mannsmynd, þá skyldi það fara ein- mitt svona að; það skyldi kalla á alla ungl- inga utan um sig, og þvi fleirum sem það gæti komið til að brosa glaðlega og blæja dátt, þess vænna skyldi það láta sjer þykja um. En mannsmynd getur það aldrei fengið; það verður að láta sjer lynda að vera svona, eins og það er. Eigi að síður getið þjer haft það mitt á meðai yðar, talað við það, leikið yður að því, hleigið og grátið með því; eigi að síöur getið þjer látið vður þykja vænt um það. Og að þjer gjörið það, óskar helzt af öllu þetta litla . Ungsmanvsyaman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.