Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Síða 47
47
fallift niður, [)á misti liinn, sem ejitir var, jafn-
vigtina. Fyrst tók hann [)á nokkruni sinnum
Jiungar dýfur, er hann ruggaði til á báðar hlíð-
ar. $ví næst kollsteyptist hann með hvínandi
rokum, lióf sig upp aptur til liálfs, og lypti ])á
upp með sjer miklu vatnsmegni, sem nú steypt-
ist aptur niöur til allra hliða í freyðandi foss-
falli. Loksins jafnaði hann sig smátt og smátt
eptir margar ciýfur upp og niður, sem minna
kvað að, og veitti j)á þeim endanum upp, sem
áður hafði snúið niður, og sem þess vegna var
blakkur og óhreinn. Vjer horfðum á jiessa
stórkostlegu sjón þegjandi og undrandi, og
hugsuðum ekki um neinar afleiðingar af |)essu.
En {)ær hiðu ekki lengi, og höfðu því nær gjört
oss hið mesta tjón, sem vjer gátum orðiö fyrir,
eins og nú stóð á fyrir oss, er við sjálft lá 'að
vjer mundum missa bátinn. Boöaföllin, sem
komu í sjóinn, þá er jökullinn var að koll-
steypast, gripu fljótt um sig. Bylgjurnar færð-
Ust í kring út til allra hliða, og var sú aldan,
sem eptir reið, æ stærri og voðalegri en hin,
sem undan fór. Jannig fjellu sjóirnir með vax-
®ndi abli upp á sljettan sandinn, þar sem vjer
stóðum við bátinn. Vjer hjelduin í hann af öll-