Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Síða 61

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Síða 61
61 snúa sjer við, því þá var tunnan óðar í hælun- um á honum; ekki gat hann híeldur stokkið yfir hana, því liann varð að neyta allrar orku til að spyrna á móti henni, svo liún ekki skyldi velta ofan á hann. Með þessum aðburðum var hann þá að glíma við tunnuna alla nóttina; smámjakaði hann sjer apturábak undanhenni, unz bæði voru komin niður á jafnsljettu. Var þá bangsi kominn að niðurfalli af þreytu. Hann snautaði þá í burtu og leit hornauga til tunn- unnár, en hóndi hló á eptir honum, og hafði upp frá því hjall sinn í friði fyrir honum. 26. Dat/legur speyill r/uÓs dývðar. 1. Daglegt brauð er eitt af þvi, sem lætur oss sjá og þreifa á, hvílíkur guð er; því fyrst og fremst lærir þú af þrí að þekkja yuðs ást- rika föðurhjarta. Sjerhver faðir gefurbiirnum sínum að horða, og gjörir það með glöðu geöi; eins gjörir líka faðir vor allra á himnum. Og til þess að vjer skyldum ekki gleyma að nefna hann þessu nafni, þá skapaði hann ossþannig, að vjer skyldum finna til hungurs og þorsta, og ekki geta lifað matlausir, eins og englar. Hungur og þorsti á því að leiða oss til guðs,

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.