Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Page 38

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Page 38
3S heyrir [)essi orö, firífur kúlubyssu og keruur út. í dvrnar. Skjóttu ekki! kallar sonurinn; én ljúktu upp hlöðunni! Jegar búift var að {>ví, kastaði hann úlfinum inn. 'Jiar tóku liundarnir við lion- um og gjörðu út af við hann. 1S, Drcnr/urinn meÖ pynr/jurnar. Snemma morgúns einn góðan veðurdag á- varpaði dálítill drengur vel húinn herramann, sem var á gangi með ungri stúlku í dýragarö- inum í Berlínarborg á Prússlandi, og biður liann innilega að kaupa af sjer eina pyngju; en sýnir honum um leið margar pyngjur, sein hann bar í brjefpoka. Ilerramaðurinn segist ekki þurfa á |>eim að halda, og gengur leið sína. Drengur hleypur á eptir honum og segir: herra minn góður! þjer kaupið þó af mjer eina pyngju handa stúlkunni yðar; veslingurinn hún móðir nu'n hefur prjónað þær; og ef jeg ekki fæ neina skildinga fyrir þær, {>á liöfum við ekkert til að borða í kveld. Siðan segir hann frá J>ví að ' faðir sinn hafi verið hermaður, og hafi fallið í bardaganum viö Leipsigarborg, og að sjálfur eigi hann 2 systkyni jngri. Herramaðurinn horfir framan í drenginn, sem hann sjer að

x

Lítið ungsmannsgaman

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.