Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 51

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 51
51 við þurfum ekki til neins að ílýta okkur“. Fað- irinn Ijet liann ráða. En hversu hægt sem jþeir gengu, náíguðust f>eir j)ó brúna við iivert fót- mál. er satt“, segir sonurinn, erj>eiráttu eptir að brúnni svo sem hundrað skref, „mjer er ekki um að brúin þurfi að bresta í sundur undir mjer fyrir nokkrar ýkjur. Að hundurinn, sem jeg gat um, hafi verið eins stór og kálfur, er vafalaust; en það getur verið að hann hafi verið eins og nýborinn kálfur*. Faðirinn ansaði engu til þess. Hann tók í höndina á syni sínum, og ætlaði að leiða hann uppábrúna; en í þvíaugna- bliki sem sonurinn stje fæti sinum á hana, kippti hann snögglega í föður sinn, svitnaöi af angist og sagði: rþaðer bezt, að jeg segi þjersannleikann, faðir minn! Hundurinn var ekki stærri, en aðr- ir hundar“! Yfir þessa brú hljóta allir menn einhvern tínia að ganga, því hún liggur yfir móðu dauð- ans, og verður þess vegna á vegi fyrir hverj- um manni. Hvort sem hann nær áleiðis lengra eða skemmra, kemur hann þó að brúnni, og hann getur ekki hjá henni sneitt, því það er ekki völ á öðrum vegi. Og ekki tjáir manni neitt. að hægja á ferðum sínum, því við hvert fót-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.