Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 16

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 16
16 fcii jeg er aumingi! ér mál aft jeg taki sjálfur við stjórninni. Síðan kallar lianná her- rnenn, sem hann hafði leynt i höllinni, skipar }>eiin að ganga fram, og segir við hina: ÍÞjer skuluð allir deyja! Jað er skylda min bæði við sjálfan mig og jíjóðina, að afiná slíkar bióð- sugur. 5dr urðu allir dauðhræddir, köstuðu sjer fyrir fætur hans og báðust friðar. Kon- ungur segir: j»jer skuluð fá að halda hfi og eignum með því móti, að þjer skilið injer j)ví aptur, sem jeg á með rjettu. Og ekki sleppti konungur þeim heldur lausum, fyr en þeir voru húnir að gjalda hvern skilding, sem þeir liöíðu ej tt að óþörfu. S. Stúlkan or/ Ljónid. Jiegar Karl annar sat að völdum í Eng- landi, vildi svo til einu sinni að ljón losnaði ú.t úr búri sinu, þar sem ung stúlka var að sópa • saman rusli á hlaðinu fyrir framan búrdyrnar, Hún veit þá ekki fyrri til en ljónið er komið að henni, dregur hana að sjer með hramminum, leggur hana niður og leggst sjálft lijá henni. Allir mega geta því nærri, livílíkur dauðans ótti hafi komið yfir stúlkuna. Nú leið og beið, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.