Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 60
60
sem «0111 stóran lijall upp á liálsbrúninni, er
bann geyrnili í bæfti fiskæti og ýinsa a&ra muni.
Frá bænum lá beinn vegur upp á bálsinn rjett
fram bjá bjallinum. Yegurinn var djúpur, og
leit út eins og traftir, jiví stórgrýti var rafiaÖ
beggja megin, en sljettur var liann í botninn.
Bóndi veröur þess var, aÖ á kveldin, þegar
dimmt er oröið, kemur bjarndýr og gengur rak-
leiöis upp veginn aö iijallinum; sókti það í fisk
bónda og baföi þegar gjört bonum allmikiö tjón.
Hann hugsar þá upp ráö, til að venja bangsa
af fiskátinu. Hann lætur búa til afarstóra tunnu,
sem fyllti' rjett upp í veginn, þegar henni var
velt niöur liálsinn; Iiann lætur járnbinda hana,
síöan velta upp á hálsinn, fyllir bana þar með
gijóti og býr vel um botninn. Nú lætur hann
tunnuna liggja á hálsbrúninni, þar sein trööin
byrjáöi, og býöur sjálfur unz bangsi kemur.
llann kemur í sama niund og vant er, og geng-
ur grunlaus upp hálsinn. En þegar hann er
rjett aö kalla kominn ujip, veltir bóndi tunn-
unni á móti honum. Bangsi kemst þá ekki
lengra. Tunnan sókti meö ákefð niður brekk-
una, en bangsi streyttist við af öllum kröptum
að stöðva á benni ferðina. Ilann mátti ekki