Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 39

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 39
39 sannleikurinn og sakleysið skýn út úr, og spyr livað pyngjan kosti. Drengur segist vilja fá 8 sk. fyrir pyngjuna. Herramaðurinn tekur þá hjá hdiium 12 af þeini, og fær lionum fyrir stóran gullpening. Nei, herra minn góður! segir drengur og horfir á peninginn, þetta er víst of mikið! Herramaðurinn segir að hann skuli þó hafa það, og færa móður sinni; spyr hann svo að nafni liennar og húsi; hehlur síð- an á fram ferö sinni og skilur við drenginn, sem ekki rjeði sjer fyrir undrun og gleði. Seinna um daginu kemur einn af hirðmönnum konungs inn til móður drengsins og spyr sig fyrir, hvort allt sje eins og drengur hafi sagt. 3>að haíði þá verið konungurinn sjálfur og dóttir hans, sem guð liafði visað drengnum á, til að tjá fyrir hágindi móður lians. Hún hafði á sjer almenn- ings orð fyrir ráövendni og dugnað. Og það varð þá árangurinn fyrir hana af xitgöngu kon- Ungs þennan morgun, að liann gaf henni 100 rhdd. árlega til að lifa af, og ljet setja dreng- inn í skóla til menningar. 19. Bethlehem. í landinu helga, eöa Gyðingalandi, lieita 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.