Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 20

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 20
20 liaiín setur J)á apturfæturna af afli framan undir brjóstin á því. Ljóniö lirökk undan og drundi í því, og svo var að sjá, sem það væri tilmeð að hætta þessum leik; en þegar það var búið að jafna sig aptur, reynir það til í öðru sinni. Hesturinn stóð allt af kyrr í sömu spor- um, en liafði nákvæmar gætur á hverju viðviki IjÓnsins. 5að ldeypur nú á hann með allri þeirri grimmd, sem það hafði til; en hesturinn tekur á móti með því höggi, að hann kjálka- braut það. 5á snautaði ljónið ofur liægt inn í hús sitt, og öskraði aumkunarlega. En liest- inn urðu menn að skjóta, því hann lofaði ekki' nokkrum manni að koma nærri sjer. 11. Fribrik konungur mikli og lierforingi hans Sclimettá. Einu sinni voru þeir báðir á ferð saman í sjöárastríðinu; vegurinn var ákaflega hrattur og erfiður, og var seinfarið, svo konungi leiddist.. Hann fer þá að spjalla sjer til skemmtunar við Schmettá, og leiðist tal þeirra aö trúarbrögð- unum. Schmettá var allra manna trúrækn- astur, og hafbi konungur gaman afað erta hann með einum og öðrum glettyrðum um trúna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.