Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Side 32
32
2. Jieir menn eru til, sem álitnir eru að
hafa litla þekkingu, af því þeir liafa liana of
mikla til þess, aft þeir vilji, eða geti sagt frá
lienni einsog hún er. Aptur eru til aörir, sein
álitnir eru lærðir, af því þeir segja frá öllu,
sem þeir vita, og af því sjálfum oss hættir við
að hugsa, að þeir viti meira, en þeir segja.
Jessir eru því álitnir einu gagnsmennirnir, hin-
ir engu eða litlu nýtir; og er hvorttveggja rangt.
Vjer getum einungis dæint um liæfilegleika
hinna fyrri af því sem þeir hugsa, og hinna
síðari af því sein þeir tala. Ef hvorirtveggi
ljeti sig jafmnikið í Ijósi, þá þæktu hinir fyrri
vitrari, því þeir hugsa meir en þeir tala. En
þeir eru eins og naumingjarnir, sem taka ein-
ungis fáeina skildinga upp úr fullri pyngju;
hinir eins og oílátungar, sem hringla framan í
hverjum manni með pyngjuna fulla af spesíum.
5eir eiga ekki aðra peninga til en þessar spe-
síur, en hinir hafa hjá sjer miklu meiri peninga
en skildingana.
3. Einhver bezta bók fyrir hvern mann
g?eti verið ein bók af óskrifuðum pappir, ef
rjett væri á haldið. íjer er um að gjöra, mað-
ur, að laga liugarfar þitt og hjarta — skrifaðu