Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 43

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 43
43 urinn svo .ikaflega, aft skipverjar uríiu hræddir, og allt komst á tjá og tundur innan um skipift. JMeðan á hrynunni stóð var drengurinn lijá föð- ur sínum, og bar ekki neitt á lionum. Skip- herrann tók eþtir því, vikur sjer að drengnum og segir: hvernig getur þú verið óhræddur og öruggur, hnokkinn þinn, þegar allt ætlar svona af göílum að gánga? Drengur lítur hrosandi upp á liann og svarar: hann faðir minn stendur við stýrið! Jeg veit ekki, livort þetta svar hefur haft nokkur áhrif á skipherrann; en ekki er það ó- liklegt, að það liafi minnt hann á hinn lúmncska iöÖurinn, án hvers vilja ekki eitt liár fellur af liöi'ði voru. 5jer eruð, börn! enn þá stödd nálægt landi, og englar guðs fleyta skipum yðar í landvar- inu. En sá kemur timinn, að þjer berizt út á ólgusjó lífsins. Jegar þá stormarnir æða, og öldurnar skella yfir höfuð yðar, þá minnist orða drengsins, og segið eins og hann: faðir minn stendur við stýrið! 5ví yöar himneski faðir víkur ekki frá stýrinu, iivernig sem allt veltist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.