Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Síða 53
53
ingsskapur hans, og liann segir: sjá, jeg er
syndugur, faðir, en sjáðu á mjer aumur! Jað
er að vísu hollt að játa þetta þarna; en hollara
væri þó fyrir hvern einn að draga ekki játn-
ingu þessa þangað til að hrúnni er komið, því
að opt er yfir henni {)oka og myrkur, svo
hún sjest ekki; og þess vegna hefur margur
hrapað niður um hana, áður en hann hugsaði,
að liann væri kominn nálægt henni.
23. Um uppruna pappírsins orj prentver/csins.
l.-Um pappírinn
Jjóðverjar eig^ þakkir skilið fyrir það, að
f>eir hafa fyrstir fundið upp á sumum þeim
hlutum, sem mestu góðu hafa til leiðar komið
í veröldunni. Jannig liafa þeir t. a. m. fundið
upp á því að búa til pappir og prenta bækur.
í fornöld skrifuðu Egypzkir á blöð, sem þeir
fengu af rótum jurtar þeirrar, er þeir kölluðu pa-
Pyrus. 5ess* jurt óx viða í Egyptalandi, ogfrá
kenni er nafnið spappir“ komið. Hún var eins
konar sefgras, og innan í kólfinum var mergur,
sein fátækir menn höfðu sjer til viðurværis.
Kólfurinn sjálfur var með einlaegum seigum
smátaugum, svo menn gátu snúið saman úr