Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 53

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 53
53 ingsskapur hans, og liann segir: sjá, jeg er syndugur, faðir, en sjáðu á mjer aumur! Jað er að vísu hollt að játa þetta þarna; en hollara væri þó fyrir hvern einn að draga ekki játn- ingu þessa þangað til að hrúnni er komið, því að opt er yfir henni {)oka og myrkur, svo hún sjest ekki; og þess vegna hefur margur hrapað niður um hana, áður en hann hugsaði, að liann væri kominn nálægt henni. 23. Um uppruna pappírsins orj prentver/csins. l.-Um pappírinn Jjóðverjar eig^ þakkir skilið fyrir það, að f>eir hafa fyrstir fundið upp á sumum þeim hlutum, sem mestu góðu hafa til leiðar komið í veröldunni. Jannig liafa þeir t. a. m. fundið upp á því að búa til pappir og prenta bækur. í fornöld skrifuðu Egypzkir á blöð, sem þeir fengu af rótum jurtar þeirrar, er þeir kölluðu pa- Pyrus. 5ess* jurt óx viða í Egyptalandi, ogfrá kenni er nafnið spappir“ komið. Hún var eins konar sefgras, og innan í kólfinum var mergur, sein fátækir menn höfðu sjer til viðurværis. Kólfurinn sjálfur var með einlaegum seigum smátaugum, svo menn gátu snúið saman úr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.