Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 7

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 7
T J. Hvað er barnið gamallt? ^egar jeg var ungur drengur, kallaöi faðir minn á mig einn clag, og fór aö kenna mjer að |>ekkja á klukkuna. Hann sagði mjer tii hvers langi vísirinn væri, að liann ætti að sýna mínút- urnar, en minni visirinn væri til f>ess að sýna stundirnar. Líka skipaði hann mjer að læra alla tölustafina á skífunni; og ekki jjekk jeg að sleppa, fyr en jeg kunni allt upp á mínar tíu fingur. - Oðar en jeg var búinn að læra þetta, hljóp jeg út, og fór að leika mjer við drengina. En faðit minn kom á hælana á mjer, kallaði á mig og sagði: bíddu dálitið við, Andrjes! jeg þarf að segja þjer nokkuð meira. Jeg varð hissa og hugsaði með sjálfum mjer, hvað það gæti verið, sem jeg þyrfti nú að læra, því jeg þóktist þekkja eins vel á klukkuna, og faðir minn sjálfur. „Andrjes! sagði hann, jeg er nú búinn að segja þjer, livernig þú átt að fara að því, að vita æfinlega hvað framorðið er dags; en jeg þarf nú líka að kenna þjer, hvernig þú skalt fara að vita, hvað framoröið sje æfi þinnar". Jetta þókti mjer þyngri þrautin, og jeg skyldi ekkertí því; beiö jeg þess með óþolinmæði, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.