Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Qupperneq 35
35
verið annars vegar.> 5ví þegar kisa sá Iiversu
komið var, hugsaöi hún ekki fyrir ööru, en aö
bjarga lífi sinu og lagskonu sinnár litlu í lengstu
lög. I hvert sinn f)á sem ruggan liallaöist á aöra
hvorja hliöina, var kisa óöar komin út i hina, svo
ruggan reisti' sig allt af jafnóðum við. Jannig
harst ruggan langan veg niður eptir ánni, þangað
til hún kom á móts viö f>orp eitt, sem stóö á
hakkanum. Menn sáu {>á þetta feröalag, og þókti
undarlegt; rjeru þegar út á ána, og sáu nú
hvers kyns var. Lá barniö vakandi i ruggunni,
])egar {>eir komu aö, en kisa ljek innan um
hana, eins og liöugasti sjómaöur. ÍÞeir fóru
nú meö rugguna í land, og þyrptist utan um
hana múgur og marginenni, sem allir undruðust
varðveizlu guös. Síöan var barniö tekið {>ar í
fóstur, er menn frjettu að foreldrar {>ess hefðu
týnst í flóðinu, og var kisa látin fylgja með;
líjelt hún jafnan tryggö við barnið upp frá {>ví.
17. Drenrjurinn nieð úlfinn.
Herramaður nokkur á Polinalandi sendi
einu sinni son sinn 14 ára gamlan með brjef
langa bæjarleiö. 3>egar drengurinn kom lieiin
aptur, og átti hjer um bil 300 skref að húsi
foður síns, sjer hann eitthvað framundan sjer, og
3*