Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 33
33
þá upp hjá {)jer það, sem lielzt getur kennt
fijer að Jiekkja sjálfan þig; skrifaðu upp þjer
til minnis bæði það sem hreifir sig í sálu þinni,
og það sem kemur fram við þig í lífinu, áform
þín, hvort sem þau lieppnast eða misheppnast;
óskir þínar, livort sem þú faerð þær, eða færð
þær ekki; bresti f)ína og yfirsjónir, staðfestu-
leysi þitt og trúfesti guðs. Settu það á þig,
hvað opt })ú brýtur og finnur náð, hve opt fm
hrasar, og hönd drottins reisir fiig aptur á fætur; é
f)á getur dagbók f)ín orðið þjer sannkölluð lífs-
hisbóh. En í þessu efni hlýtur })ú að vera hrein-
skilinn fyrir guði og samvizku þinni; annarshef-
ur f)ú ekki f)á hlessun af því, sem f)ú gætir
haft; þvert á móti getur þaö orðiö þjer til ills
eins, til að æfa f)ig í liræsni og skinhelgi.
4. Sá sem opt og rækilega brýnir fyrir
sjálfum sjer þann sannleika, „að enginn maður
sje algjörlega sæll hjer á jörðu“, hann mun án
efa sjálfur verða ánægður með kjör sín. En
það er optast svo að menn láta það villa sjónir
fyrirsjer, ef þeir sjá að öðrum Iíður vel að ytra
áliti; því fyrir það leiðast þeir til rangra dóma
um lukku fieirra. Gætu inenn, eins og í gegnum
glerglugga sjeð inn í hjörtu þeirra, sem kall-
3