Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 52

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 52
52 mál færist hann æ nær og nær brúnni, og nauðugur viljugur skal liann yfir liana ganga. Hafir {)ú, barnið gott! aðhyllzt sannleikann, og hafir þú góða samvizku, {)á þarftu ekki að hræðast brúna. 3>egar þú kemur að henni, tekur faðir.{>inn í hönd {)jer og leiðir þig sjálfur yfir. Jar kemur {m þá Jiinu megin á blóinum stráða grund, sem aldrei fölnar; og þar stendur hús eitt mikið og dýrðlegt, með mörgum híbýlum. Jegar þú kemur inn í það, mætir þú mörg- um vinum, sem þú hefur ekki lengi sjeð, og færð að njóta með þeim mikils fagnaðar. En sá maður, sem hefur verið mótsnúinn sannleikanum, og hefur vonda samvizku, hann hlýtur að kvíða fyrir brúnni, þegar hann kem- ur að henni; því að hann veit, að hún muni bresta í sundur undir honuni, og að hann blýt- ur þá að sökkva niður i hið dökkva heldýpi- j?ess vegna þegar sá maður tekur að eldast og eyja brúna, þá svitnar hann af angist. Hann reynir til að bera í bætifláka fyrir sig, livað hann getur, en rödd samvizkunnar neyðir hann þó smátt og smátt til að játa hiö sanna. Og þegar loksins a.ð því kemur, að hann skal stiga fæti sínum á brúna, þá hverfur allur sjálfbyrg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.