Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 62
62
en sjerliver svölun og saðning sýna oss, livern-
ig hann upplýkur sinni mildu hendi, og seður
allt sem lifir með sinni blessun; já, eins opt
og Jiúfiiggur brauðbita, eins opt færðu að þreifa
á gæzku þins himneska foðurs.
2. I annan máta getur fiú lært af daglegu
brauði að lita rjett á ffiiðs undrunarverðu for-
sjún, hversu hann býtir einum og sjerhverjum
sinum skerfi, og seður og svalar öllum. Hví-
líkt dásemdarverk er {iað ekki, að af öllum
{ijóöum jarðarinnar skuli hver einstakur maður
fá svo mikið, sem honum nægir! Eins og guð
Ijet forðum himnabrauðið rigna niður handa
ísraelslýð, eins úthlutar hann enn í dag sjer-
hverjum sinum skammti, og hvert mannsbam á
jörðinni nýtur að hans blessunar. Guð efnir á-
vallt fyrirheit sitt: Jeg vil ekki yfirgefa þig,
eða gleyma {)jer“. jiess vegna er ekki heldur
neinn settur hjá; sjerhver jþiggur sinn skerf,
og jþað eins mikinn og hann þarf með.
3. Enn fremur lærir þú af daglegu brauði
að þekkja ffuðs mikla mátt og speki, „er hann
fram leiðir brauðið afjörðunni, til að endurnæra
bjarta mannsins*. Brauðið sem vjer borðum,
fæst úr korni, sem vex á grænu grasi, og breyt-
»