Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 17
17
menn sáu engan veg til að ná henni. Væri
Ijónið skotið, voru allir liræddir um að kúlan
kynni að koma líka í stúlkuna; og dræpist })að
ekki á angabragði, sáu þeir það fj’rir, að ljón-
ið mundi reiðast og rífa hana á hol. Eins sáu
menn að fara mundi, ef Ijóninu væri gefið
eitrað kjöt til að eta; f>að mundi íljótt ýfost
er }>að kenndi sársaukans. Meðan menn voru
nú að hugsa upp ráð til að hjálpa stúlkunni,
fór ljónið að syfja. Menn læddu þá til hennar
böndum, sem hún átti að taka í og vefja ut-
an um sig; og svo ætluðu }>eir að draga Jhana
á jþeim upp í loptið. En tilraun sú tókst mjög ó-
happalega. 5ví þegar hreifing kom á stúlkuna,
vaknaði ljónið, stökk upp í lopt á eptir henni,
og reif hana á hol.
9. Hestur Kosciuskos
Kappinn Kosciusko, sem barðist bæði lengi
og vel fyrir frelsi Polinalands manna, lifði tvö.
hin seinustu ár æfi sinnar í borginni Soloturn á
Sveissalandi, og dó þar 1817. Iljartagæzka
hans og einstaka góðmennska ávann honum
elsku allra, sem við hann kynntust. J>að var
enginn sá aumingi, eða fátæklingur til í Solo-
2