Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 17

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 17
17 menn sáu engan veg til að ná henni. Væri Ijónið skotið, voru allir liræddir um að kúlan kynni að koma líka í stúlkuna; og dræpist })að ekki á angabragði, sáu þeir það fj’rir, að ljón- ið mundi reiðast og rífa hana á hol. Eins sáu menn að fara mundi, ef Ijóninu væri gefið eitrað kjöt til að eta; f>að mundi íljótt ýfost er }>að kenndi sársaukans. Meðan menn voru nú að hugsa upp ráð til að hjálpa stúlkunni, fór ljónið að syfja. Menn læddu þá til hennar böndum, sem hún átti að taka í og vefja ut- an um sig; og svo ætluðu }>eir að draga Jhana á jþeim upp í loptið. En tilraun sú tókst mjög ó- happalega. 5ví þegar hreifing kom á stúlkuna, vaknaði ljónið, stökk upp í lopt á eptir henni, og reif hana á hol. 9. Hestur Kosciuskos Kappinn Kosciusko, sem barðist bæði lengi og vel fyrir frelsi Polinalands manna, lifði tvö. hin seinustu ár æfi sinnar í borginni Soloturn á Sveissalandi, og dó þar 1817. Iljartagæzka hans og einstaka góðmennska ávann honum elsku allra, sem við hann kynntust. J>að var enginn sá aumingi, eða fátæklingur til í Solo- 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.