Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 45

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 45
45 lielzt á nóttunni, skriður og stór brot með þeim ó- venjulegum dýnkjuni, einsogverið vœri að skjóta fallbýssum, og drundi svo undir uppi í íjöllun- um. Einbverja nótt er jeg vakti, gjörði jeg mjer það til skemmtunar að telja dýnkina, og tald- ist svo til, að einn dýnkur varð á liverjum 5 minútum. Af {ies.su varð sjórirjn fullur af egg- bvössum ísjökum, svo stundum var ómögulegt áfram að komast. Urðum vjer að neyta allr- ar orku til að ita jökunum til bliðar með stjök- um; jjví rækist báturinn á })á, var eiiis og bann kæmi við liarðan klett. llingað til bafti jeg þó veriö svo beppinn, aldrei að vera of nærri neinum stöplinum í því liann brundi, og hafði jegþófarið allnærri mörgum. Hinn 21. júlí sigld- um vjer í auöum sjó með landi fram innan um stóra hópa af teistum og æðarfuglum, sem flögruðu til og frá í kringum bátinn. Jegar komið var skammt af miöaptani, sá jeg á landi Uppi græna flöt, og hugsaði mjer að vera f>ar um nóttina, því heldur sem landtakan vargóð, er þar var mjúkur sandur milli flatarinnar og fjörunnar. Jiá er vjer lögðum þar að landi, styggðist upp snjóhvítur bjeri, sem komst und- an kúlum þeim, er vjer sendum lionum, með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.