Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 41

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 41
41 var frá aldaöfili, í frá dögum eiIífTiarinnar. Hjer fæddist í næturþögninni sá, sem er lifsins brauð, Jesús Kristur, sonur guös og Mariu, drottinn dýrðarinnar; ekki var hann í lieiminn borinn í neinni konungshöll, heldur í útihúsi, var vafinn reifum og Iagður í jötu; hjerhljómuðu lofsöngv- ar englanna, er þeir komu með jólatíðindin um frið og frelsi niður á jarðríki; hjer veittu hinir guðhræddu hirðar, sem heyrðu og trúðu því, er englarnir sögðu, ungbarninu Jesú hina fyrstu lotningu og hollustu; hingað komu lika hinir ]>rír Vitringar úr Austurlöndum, ]>eir er stjarnan á himnum leiðbeindi, tilbáðu barnið og færðu ])ví gáfur; og hjer var ]>að sem hin mörgu pilt- hörn voru deydd eptir skipun Herodesar kon- ungs hins grimma. Á öllum öldurn hefur mikill fjöldi manna tekizt ferð á höndur til Bethlchem, til að sjá ]>ar og skoða liina merku og minnilegu staði; ]>ar hafa og á ýmsum timum verið byggðar skrautlegar kirkjur, og ])ar á meöal klaustur eitt, ]>ar sem hinn helgi Hieronymus lifði síð- ast æfi sinnar, og dó 420 árum eptir Krists burð; .klaustrið kvað enn nú standa á ]>eim stað, er Jesús fæddist. Á vorum dögum eru hjer um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.