Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Page 41

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Page 41
41 var frá aldaöfili, í frá dögum eiIífTiarinnar. Hjer fæddist í næturþögninni sá, sem er lifsins brauð, Jesús Kristur, sonur guös og Mariu, drottinn dýrðarinnar; ekki var hann í lieiminn borinn í neinni konungshöll, heldur í útihúsi, var vafinn reifum og Iagður í jötu; hjerhljómuðu lofsöngv- ar englanna, er þeir komu með jólatíðindin um frið og frelsi niður á jarðríki; hjer veittu hinir guðhræddu hirðar, sem heyrðu og trúðu því, er englarnir sögðu, ungbarninu Jesú hina fyrstu lotningu og hollustu; hingað komu lika hinir ]>rír Vitringar úr Austurlöndum, ]>eir er stjarnan á himnum leiðbeindi, tilbáðu barnið og færðu ])ví gáfur; og hjer var ]>að sem hin mörgu pilt- hörn voru deydd eptir skipun Herodesar kon- ungs hins grimma. Á öllum öldurn hefur mikill fjöldi manna tekizt ferð á höndur til Bethlchem, til að sjá ]>ar og skoða liina merku og minnilegu staði; ]>ar hafa og á ýmsum timum verið byggðar skrautlegar kirkjur, og ])ar á meöal klaustur eitt, ]>ar sem hinn helgi Hieronymus lifði síð- ast æfi sinnar, og dó 420 árum eptir Krists burð; .klaustrið kvað enn nú standa á ]>eim stað, er Jesús fæddist. Á vorum dögum eru hjer um

x

Lítið ungsmannsgaman

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.