Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 59

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 59
59 þar og sogar i sig reikjareyminn. Nú kemur gestgjafinn fram; og þegar liannsjer þarkomu- mann, spyr hann, hvort hann vilji ekki fá sjer nokkuð að borða. Gestur þakkar honum fyrir, og segistvera orðinnsaddur á reiknum af rjett- unum. Ef svo er, segir gestgjafinn, þá verður þú líka að gjalda mjer fyrir það. Ferðamaður- inn færðist undan þvi, en hinn tók f)á malpoka hans, og kvaðst eigi sleppa honum fyr^en gjald- ið kæmi. Fátæklingurinn fer nú til dómarans, og kærir þetta fyrir honum. Dómarinn kallar báða fyrir sig, og þegar hann liefiir heyrt allan málavöxt, spyr hann gestgjafann, live mikið gjald. liann vilji hafa. Gestgjafinn segist vilja liafa 20 skildinga. Dómarinn víkur sjér þá að ferðamanninum og segir: konulu með þessa peninga, og teldu þá hjerna fram á borðið! Maðurinn gjörir það. Síðan segir dómarinn: fyrst að þú hefur látið þjer nægja reikinn af rjettunum, þá er gestgjafanum líka fullborgað með hljómnum af peningunum! 25. Bjamdýr gHmir við tunnu. Undir bröttum hálsi á Vestfjöröum stend- ur bær einn; þar bjó einu sinni ríkur bóndi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.