Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 46

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 46
46 f>ví hann stökk frálega til fjalls upp. Sólskin og bliöa var um kveldiö, en eins og móða á loptinu. Vjer vorum nú búnir að bera af bátnum og konia öllutn farangrinum upp áflötina; fór- um vjer svo aö setja ineð köllum og sönglist, livað eð vakti forvitnina í einum sel, sem rak upp trýnið rjett h já oss; og virtist osssem lionum væri skemmt. En í jiessum svip heyrum vjer ótta- legan skruöning, sem kom frá ísjökli, er stóð þar skammt frá oss fyrir landi fram. Iiafði losnað um allan efri hluta jökulsins, svo liann fjell með fljúgandi ferð niður í sjó, og gjörði það skvamp, sem ómögulegt er að lýsa. Sjór- inn spýttist í hálopt eins og í mesta særoki; og þegar hann Qell niður aptur, myndaði sólin hina fegurstu regnbogaliti. J>egar jökulbrotið kom niður, varð svelgur eptir það í sjónum, og þar streymdi hann nú niður í eins og í harðasta fossfalli. Jökulbrotið kom nú ekki heilt upp aptur, heldur skaut því upp í smájökum, er það liafhi molast í sundur við botninn; og fyr- ir það varð sjórinn í einlægum hvitum löður- hræringi. En' þessi fagra og furðumikla sjón var ekki þar með búin. Jökullinn, sem eptir sat, stóð botn. Við f>að nú að efri hlutinn liafði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.