Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Qupperneq 21
21
Schmettá f»olir honum það lengi, þanga& til
hannsegir: f»jer eruft, herra! miklufindnari í orði
en jeg, lika miklu lærðari; auk j»ess eruð jýer
konungur minn. eigast j»ví tveir ó-
jafnir við, j)ar setn okkur lentlir saman. Eigi
að síður tekst yður aldrei aö telja mig af trúnni.
Jeg veit j»aft nú vel, aft þaft væri verst fyrir
sjálfan mig, ef yftur tækist þaft, en f>jer gjörft-
uft sjálfum yftur skafta meft j»ví lika. Konung-
ur staldrar vift, er hann lieyrir j>etta, lítur reifi-
uglega framan í Schmettá, og segir: hvöurftu
þjer, Schmettá, aft segja slíkt? Ekki neina
þaft, aft jeg gjörfti mjer skafta ineft f»vi, j)ó jeg
gæti talift f)ig af trúnni! Hvernig á jeg aft
skilja j)aft? Schmettá lætur sjer ekki hilt.
vift verfia, og svarar: j)jer j)ykist j>ó, herra!
eiga allgóftan hershöfftingja, j>ar sem jeg er;
°g jeg vona, aft j)jer farift ekki villt í j>ví.
Gætuft j)jer nú talift mig af trú minni, j)á yrfti
jeg vesælastur manna í liöi yftar, reir af vindi
skekinn, er ekkert traust væri í livorki til
ráftagjörfta nje til bardaga. Konungur gengur
stundarkorn j)egjandi og hugsar sig um. Siftan
víkur hann sjer að Schmettá, og segir hlíftur
* máli: segftu mjer nokkufi, Schmettá! Hver