Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 13

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 13
13 Justus Jónasar, og baf> })á koma bift allra fyrsta til Torgá, til að tala sig saman um þær trú- argreinir, er {>eir skyldu fyigja fram á þinginu í Agsborg. Guðfræftingar þessir, sem allir voru mjög ákafir fyrirtrúarbragða frelsinu, brugðu skjótt við, komu á ákveðnum tíma og settust að lijá prestinum þar á staðnum. Jeir voru allir glaðir í amla, nema Melankton; hann var dapur í bragði, því hann kveið fyrir þeim báska, sem bann þóktist. sjá fyrir, að búinn væri liinum nyja lærdómi. Sat liann svo fyrstu dagana fálátur, dapur og sorgbitinn, þangað til honum var sagt eitt kveld, að mað- ur væri kominn, sem vildi tala við liann. Me- lankton stendur upp hugsjúkur, og ætlar út til mannsins, en villist innan um húsið, oglend- ir loks í berbergi því, þar sem prestskonan og kona aðstoðarprestsins sátu með börn; láu sum börnin á brjóstum mæðranna, en sum stóðu með krosslögðum höndum við knjen á tþeim, og höfðu eptir bænir, sein mæðurnar voru að kenna þeim. Jað var eins og torfu ljetti af Melank- ton, þegar bann sá börnin þarna; bann benti niæðrunum, að þærskyldu lialda áfrain, en stóð sjálfur og hlustaði á. Eptir því sem haiin stóð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.