Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 15

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 15
15 liöf&ingjar þessir höfðu dregiö sjer fjármúni landsins, og sóaö þeim út á marga vegu. Sjálf'- ur var liann svo fátækur, að einu sinni j>egar hann kom þreyttur og svangur heim af dýra- veiðum, liafði hann ekkert til að horða. Var honum sagt, að hann ætti enga peninga, og enginn f)yrði að lána honum. Hinrik segir f>á við hirðsvein sinn: farðu og seldu yfirhöfnina mina, og kauptu mjer eitthvað að borða fyrir verðið! Sveinninn gjörir {>aö, en skaut {tví um leið að Hinriki, að erkibiskupinn ætlaði þá um kveldið að halda dyrðlega veizlu öllum höfð- ingjum ríkisins, og væri {>að vani þeirra að bjóða þannig hvor öðrum á vixl. Jegar dimmt var orðið um kveldið, fer konungur í dularbún- ing, til að vita livað satt væri í þessu; sá hann þá sjálfur að svo var, sem lionum hafði verið sagt. Daginn eptir lætur liann kalla á ' alla borðgestina til liallar sinnar. Jegar þeir eru komnir, víkur haiui sjer að erkibiskupnum og spyr liann: hvað marga konunga liann hafi sjeð í Kastiliu 'f Jeg hef sjeð f>rjá, segir bisk- up, afa yðar, foður yðar og yður sjálfan. jþá hef jeg sjeð 20, segir konungur, og er jeg J>ó útiklu yngri en {>jer. íjer eruð allir konungar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.