Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Síða 24

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Síða 24
24 13. Grimsetjifigurinn orj bjarndýrið. Einu sinni vildi svo til um vetur, aft eldur dó í Grímsej7, svo ekki varð kveikt upp á nokkrúm bæ. 3>á voru. logn og frosthörkur svo miklar, að Griinseyjarsund var lagt með ísi, og kallað manngengt. Gríinseyingar rjeðu fiað {)á af að senda menn til meginlánds, til að sækja eld; og völdu til fiéss |)rjá hina vöskustu menn í eyrini. Hófu {>eir ferðina sneinma morguns í heiðríku veðri, og fylgðf fieim Qöldi eyjarskeggja út á isinn, báðu {ieiin lukkulegrar ferðar og fljótrar apturkomu. f>aö segir nú ekki af ferð- um sendimanná, fyr en f>eir á miðju sundi koma að vök einni, sein ekki sá fyrir endann á, og var svo lireið, að tveir gátu með naum- indum stokkið yfir hana, en einn treysti sjer ekki til þess. 3>eir rjeðu honum þá að liverfa aptur til eyarinnar, og lijeldu áfrain ferð sinni; en hann stóð eptir á vakarbarminum ög liorfði á eptir fieim. llonum var nauðugt að hverfa aptur við svo búið, og ræður því af að ganga með yökinni, ef hún kynni að vera mjórri í einum stað en öörum. Jegar á leið daginn fór lopt að þykkna, og gekk upp sunnanátt með stormi og regni. Isinn tók að leysa sundur, og

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.