Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 24

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 24
24 13. Grimsetjifigurinn orj bjarndýrið. Einu sinni vildi svo til um vetur, aft eldur dó í Grímsej7, svo ekki varð kveikt upp á nokkrúm bæ. 3>á voru. logn og frosthörkur svo miklar, að Griinseyjarsund var lagt með ísi, og kallað manngengt. Gríinseyingar rjeðu fiað {)á af að senda menn til meginlánds, til að sækja eld; og völdu til fiéss |)rjá hina vöskustu menn í eyrini. Hófu {>eir ferðina sneinma morguns í heiðríku veðri, og fylgðf fieim Qöldi eyjarskeggja út á isinn, báðu {ieiin lukkulegrar ferðar og fljótrar apturkomu. f>aö segir nú ekki af ferð- um sendimanná, fyr en f>eir á miðju sundi koma að vök einni, sein ekki sá fyrir endann á, og var svo lireið, að tveir gátu með naum- indum stokkið yfir hana, en einn treysti sjer ekki til þess. 3>eir rjeðu honum þá að liverfa aptur til eyarinnar, og lijeldu áfrain ferð sinni; en hann stóð eptir á vakarbarminum ög liorfði á eptir fieim. llonum var nauðugt að hverfa aptur við svo búið, og ræður því af að ganga með yökinni, ef hún kynni að vera mjórri í einum stað en öörum. Jegar á leið daginn fór lopt að þykkna, og gekk upp sunnanátt með stormi og regni. Isinn tók að leysa sundur, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.