Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 8
8
faðir minii útlistaði þetta betur fyrir mjer, jiví
mig langaði út í solliim. „Ritningin segir, mælti
hann j).á, að mannsæfín sje 70 ár, og 80 jiegar
bezt lætnr. Lífið er nú að visu mjög bæpið, og
það eróvíst hvortjiú lifir til morguns: enefvið
skiptum jieim 80 áruin í 12kafla, þá lenda lijer
um bil 7 ár í hverrj klukkustund mannsæfinnar. Nú
set jeg, að einhver drengur sje 7 ára gamall, jiá er
klukkan 1 í lífi lians; og svo er jiað nú einmitt
fyrir jijer. Jegnr jiú ert 14 ára gamall, jiá er
klukkan hjá jijer 2; jiegar jiú heftir einn um
tvítugt, er klukkan 3, o. s. frv., ef guð gefur
þjer líf og heilsu. Jannig getur jiú æfinlega
vitað, livað framorðið er æfi jiinnar — og í livert
sinn sem jiú gætir að klukkunni, þá skaltu riQa
jietta upp fyrir jijer. Eptir jiessum reikningi
dó afi tninn klukkan 12, en faðir minii klukkan
11. Hvað klukkan kann nú að verða, jiegar
við deyjum, Andrjes! jiað veit sá, sem allt veit“.
Jeg hef varla nokkurn tíma síðan heyrt svo
spurt: livað er klukkan? eða sjálfur gætt að
fiví,- að jeg hafi ekki minnst orða föður míns.
Jeg veit ekki, barnið gott! hvað framorðið
kannvera æfi jiinnar; en jiað veit jeg, aðmargt
er orðin æfiklukkan mín; og ef jeg annars