Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Síða 48

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Síða 48
48 um kröptum, svo útsogift sliti hann ekki úr hönd- um voruin. En vjer réyndumst hjer vanmáttugir í viðureign við höfuöskepnuna, sein heita mátti í hamförum. $ar kom loks ein holskeflan, sein íjell oss upp undir iiöndur. Hún sleit af oss bátinn, og fleigði honum eins og sopp á hliðina hátt upp á sandinn, ásamt með stærri og smærri jökum; og við sjálft lá, að húnmundi færa oss á haf út, er hún sogaði út aptur. Svo vorum vjer heppnir, að enginn af oss varð fyrir neinu jakabroti, sein kastaðist í lahd; hefði Jtó livert eitt getað limlest oss, enda slisað til dauðs. Ekki .liafði lieldur báturinn fengiö neinar skemmd- ir, nema losnað hafði um dragiö. Svo liollur er sá sem hlífir! 23. Helbrúin. Einu sinni var gamall og greindur maður, sem átti einn son. Meðan hann var ungur kom faðir hans honum fyrir hjá kaupmanni nokkr- um, sem sigldi á milli landa, og bað liann taka drenginn með sjer, svo liann fengi að sjá sig um í veröldinni. jiegar liann var komimi apt- ur heim til föður síns, sagði hann margt og mikiö frá vmsu, sem fyrir hann haföi horið á

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.