Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Side 23
23
sigí þrjá daga, og var þá orðinn svo kviðlaus,
að hann gat smogið inn. Nú tók hann þá hæ-
vefkulaust til hinna ljúffengu aldina. 3>egar
hann var orðinn saddur, datt honum í hug, að
einhver kynni að korna að honum, og mundi
honum þá verða goldið fyrir aldina - átið. Hann
gekk því að smuguUni aptur, og vildi komast
út úr garðinum, en varð ekki um sel, er hann
sá að þar var enginn vegur til, fyrir því að hann
hafði gildnað svo mikiö.' Nú er jeg illa kom-
inn! segir hann þá við sjálfan sig; hvernigfæri
ef eigandi aldingarðsins kæmi nú auga á mig,
og heimtaði að jeg svaraði fyrir gjörðir mínar?
5að sje jeg samt, að með föstum getjegfrels-
ast hjeðan. Hann varð þá þvert á móti vilja
sinum, að svelta sig aptur í þrjá daga, og með því
móti komst liann út úr garðinum.. kallar
ltann upp og segir: inndæll ertu aldingarður,
og víst em ljúífeng og sæt aldini þín! Enhvað
stoðar mig það! Hvern árangur hef jeg haft
fyrir alla mína inæðu og kænsku?
Nakinn kemur maðurinn í heiminn, nakinn
fer liann og burt úr honum, og flytur ekkert
þaðan með sjer fyrir erfiði sitt og armæðu,
oema ávexti sinnar ráðvendni.